Chat with us, powered by LiveChat

Annað tjón

Ólögmæt handtaka og aðrar aðgerðir lögreglu

Þeir sem hafa orðið fyrir ólögmætum eða tilhæfulausum þvingunaraðgerðum lögreglu á borð við handtöku eða hlerun geta átt bótarétt vegna miska eða annars tjóns sem þeir hafa orðið fyrir vegna aðgerðanna. Algengt er að tjónþolar fái gjafsóknarleyfi vegna málareksturs til að sækja slíkar bætur.


Sendu okkur fyrirspurn
og við höfum samband um hæl.

Þú getur einnig haft samband símleiðis í síma 547 4700
eða sent okkur fyrirspurn á febaetur@febaetur.is.